Goslokahátíð

04.07.2013
  •  Í Safnheimum er ýmislegt að gerast um helgina
  • Skráning í bátana. Við viljum hvetja alla sem flúðu Eyjuna, sjóleiðina 23.janúar 1973, til að koma við í Sagnheimum og skrá sig og sína í rétta báta. Einnig er hægt að skrá heimildir á facebook síðunni 1973 í bátana,  í netpósti 1973ibatana@gmail.com og á vefslóðinni http://www.1973ibatana.blogspot.com/ 
  • Móttaka og opnun sýningar á vegum norska sendiráðsins verður í Einarsstofu - Safnahúsi kl. 16:30 á föstudag.
  • Opið er á Sagnheimum alla helgina frá 11:00 - 17:00
  • Merki goslokahátíðarinnar verður til sölu í Sagnheimum á aðeins 1000 kr.