Safnahelgi á Suðurlandi

31.10.2012
Stórglæsileg dagskrá í Vestmannaeyjum.
Fimmtudagur 1.nóvember
Kl. 17:00 Miðstöðin, efri hæð.           Í bernsku minnar spor, listsýning Myndlistarfélags Vestmannaeyja.
Kl. 21:00 Kaffi Kró                           „Blítt og létt“ Eyjakvöld
               Volcano kaffi                     Pub-quiz. Frábærir vinningar í boði með Fannari trúba og Dj Gaua.
Föstudagur 2.nóvember
Kl. 16:00 Einarsstofa í Safnahúsi      150 ára afmæli Bókasafns Vestmannaeyja, myndlistarsýning Steinunnar Einarsdóttur.
Kl. 18:00 Stafkirkja                           Setningarathöfn. Tónlist og ritningarlestur.
Kl. 20:30 Sæheimar, fiska- og náttúrugripasafn.      Fuglablik, ljósmyndasýning frá Fuglaverndunarfélagi Íslands.
Kl. 21:00 Vinaminni, kaffihús.          Tríóið Davíð, Siggi og Árný skemmta gestum.
Laugardagur 3.nóvember              
Kl. 11:00 Bókasafn, Safnahúsi.         Lesið úr bók Hilmis Högnasonar Litla lundapysjan.
Kl. 13:00 Bókasafn, Safnahúsi.         Þórarinn Eldjárn les úr nýrri bók sinni og lesið verður úr bók Árna Árnasonar símritara. Einnig mun Egill Helgason ræða um bækur ársins.
Kl. 15:00 Sagnheimar, byggðasafn.   Svona er á síld, ljósmyndasýning Hauks Helgasonar frá síldarárunum 1953-1957. Gestasýning frá Síldarminjasafni Íslands.
Kl. 16:00 Hvítasunnukirkjan.             Styrktartónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja.
Kl. 20:00 Sagnheimar, byggðasafn.   Óttar Guðmundsson geðlæknir flytur erindið Geðveikar hetjur Íslendingasagna. Umræður á eftir.
Kl. 21:00 Vinaminni, kaffihús.          Leikhúsbandið treður upp ásamt vinum og vinkonum, allt þaulreyndir stórsöngvarar.