Gjöf til Byggðsafns Vestmannaeyja
07.02.2007Byggðasafninu hefur borist góð gjöf frá fjölskyldunni frá Gíslholti. Um er að ræða lampa sem var upphaflega í eigu Karls Einarssonar sýslu- og alþingismanns. Fjölskyldan eignaðist lampann árið 1923 en hann var keyptur þegar Karl lét af störfum og ýmsir hlutir úr búi hans boðnir upp.
Með lampanum komu einnig fjöldi annara muna til safnsins.
Byggðasafnið þakkar gefendum kærlega fyrir gjöfina.