Gísli J. Ástþórsson farandssýning frá Bókasafni Kópavogs

15.09.2005

Farandsýning um líf og starf Gísla J. Ástþórssonar blaðamanns, rithöfundar og teiknara, stendur nú yfir í Safnahúsinu, var hún fyrst sett upp í tilefni af 50 ára afmæli Kópavogsbæjar.
Gísli á rætur sínar að rekja til Vestmannaeyja, en móðir hans var Sigríður Gísladóttir Johnsen.
Sýningin stendur til 15. október 2005.