Kvikmyndahátíð 8. til 12. maí 2019

07.05.2019

 

 

Kvikmyndahátíð 8. til 12. maí 2019

 

Eyjamyndir og ný íslensk kvikmynd frumsýnd

 

Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar er eyjaskeggjum

og gestum boðið á kvikmyndahátíð. Um er að ræða myndbrot, kvikmyndir

og heimildarmyndir um eða tengdar Vestmannaeyjum, en jafnframt er

boðið til frumsýningar á nýrri íslenskri kvikmynd.

 

Vestmannaeyjabær býður á allar þessar sýningar í tilefni

aldarafmælis kaupstaðarins.