Sýningar í Einarsstofu 2018

 

27.1   Guðni Hermanssen gefur Vestmannaeyjabæ verkið „Hefnd Helgafells“. Önnur verk eftir Guðna o. fl. voru til sýnis.

 

            Vestmannaeyjahöfn forðum daga. Sýndar voru sögulegar ljósmyndir af Vestmannaeyjahöfn.

 

19.6   Kvenréttindadagurinn 19. júní 2018.

 

26.6   Svipir karla. 

 

3.7     Myndlistasýning Gerðar Sigurðardóttur. Gerður sýnir 67 af verkum sýnum í Einarsstofu.

 

10.7   Karlar og konur. Myndlistasýning.

 

16.7   Litka myndlistafélag sýnir 58 verk höfunda félagsins.

 

14.10 Í bjarma sjálfstæðis. Sýndar voru teikningar eftir Árna Finnbogason ásamt verkum eftir Engilbert Gíslason og sonar síns Ragnar Engilbertssonar.

 

21.10 Kötlugos fyrr og síðar. Ljósmyndir Kjartans Guðmundssonar sem hann tók af Kötlugosinu 1918, eru til sýnis í Einarsstofu. Þær myndir eru einnig að finna hér á heimasíðu Safnahússins.

 

2.11 Ellý Ármanns - Lof um kvenlíkamann. Málverkasýning.

 

11.11 Ljómyndasýning Jóa Myndó. Jóhannes Helgi Jensson sýnir ljósmyndir sýnar í Einarsstofu.