Fréttir

Garðar Björgvinsson í Einarsstofu

 Listvinir Safnahúss minna á sýningu Garðars Björgvinssonar í Einarsstofu.Sýningin opnar laugardaginn 27. desember kl. 14 og stendur fram til 8. ...

Sektarlaus vika

 Í aðdraganda jóla og við upphaf nýs árs huga margir að syndum liðinna daga.Bókasafnið vill hjálpa til við að lýsa ...

Aðventa á Bókasafninu

Á aðventunni er tilvalið fyrir fjölskylduna að eiga notalega samverustund á Bókasafninu. Jólaskrautið er nú komið upp og jólalögin hljóma ...

Listaverkajóladagatal í kjölfar listaverkabókar

Í Safnahúsinu er boðið upp á listaverkajóladagatal 1.-23. desember í Einarsstofu. 

Nóg að gera í dag í Safnahúsinu

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni Opnun Kjarvalssýningar í Einarsstofu Ljósmyndasýning í Ingólfsstofu

Vestmannaeyjar sigra

Landsleikurinn "Allir lesa" hófst 17. október s.l. og lauk á miðnætti 16. nóvember. Leikurinn gengur út á að opna bók, ...

50 ár frá stofnun Stýrimannaskólans

Af því tilefni var opnuð sýning í Einarsstofu Safnahúsi s.l. laugardag.

Um 40 manns í "Súpa og saga" í Sagnheimum, byggðasafni

Vel heppnuð samkoma og forvitnilegir fyrirlestrar um tengsl Vestmannaeyja og Spanish Fork í Bandaríkjunum. Spennandi ráðstefna í Spanish Fork í ...

Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni

Þriðjudaginn 11. nóvemer kl 12:00-13:00

Fimmtíu ár frá stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum

Í ár eru rétt 50 ár frá stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verður opnuð í Einarsstofu - Safnahúsi ...

Velheppnuð safnahelgi

Um síðastliðna helgi var Safnahelgin haldin hátíðleg í Vestmannaeyjum og fengu hinir fjölmörgu viðburðir sem voru á dagskránni fjölda gesta. 

Viðburðarskrá í Safnahúsi Vestmannaeyja árið 2013

Á hverju ári er ýmislegt um að vera í Safnahúsinu og hér má sjá viðburðarskránna fyrir árið 2013. ...

Gleðilega safnahelgi

Í Safnahúsinu verður boðið upp á Ljósmyndasýningu, upplestur, skissusýningu bærarlistamanns Vestmannaeyja, forleifarannsóknir, sýningu á munum frá Þjóðminjasafni, ratleik og teiknimyndasamkeppni.   Eitthvað ...

Safnahelgin 30. október - 2. nóvember

Það verður nóg um að vera í Vestmannaeyjum í tilefni af Safnahelginni um næstu helgi. Því miður hefur Kristín Marja boðað ...

Spítalasaga

Sunnudaginn 19. október s.l. var haldið málþing um sögu spítala og lækna í Eyjum.  

Mikið um að vera í Safnahúsinu

Veistu hver ég er? Ljósmyndasýning í Ingólfsstofu fimmtudag kl. 14-16 Opnun ljósmyndasýningar Gunnars Inga Gíslasonar í Einarsstofu fimmtudag kl. 17-19Bæjarstjórnarfundur í ...

Allir lesa - Landsleikur í lestri

Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa saman að nýjum og spennandi landsleik í lestri sem hefur fengið heitið ALLIR ...

Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari

Með mikilli ánægju bjóðum við listamanninn með linsuna – Hörð Sigurgeirsson velkominn í Einars-stofu.   

Sigurgeir Jónasson ljósmyndari 80 ára í dag.

 Í dag fagnar Sigurgeir Jónasson ljósmyndari 80 ára afmæli. Hann verður að heiman með fjölskyldunni fram undir hádegi á sunnudegi ...

Bókasafnsdagurinn 2014

Mánudaginn 8. september s.l. var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land.