Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja skiptist niður í nokkra flokka, þeir eru:
Skjöl Vestmannaeyjabæjar
Skjöl Félaga
Skjöl Landakirkju
Einkaskjöl
Sýslu- og hreppsskjöl
Verslunarskjöl

Héraðsskjalasafnið á kirkjubækur á örfilmum fyrir áhugamenn um ættfræði (Suðurland og Vestmannaeyjar).
Örfilmur af teikningum af húseignum í Eyjum frá því fyrir gos.