Fréttir

Rúnar Þórarinsson með ljósmyndasýningu

 Rúnar er brottfluttur Eyjamaður, útskrifaist úr ljósmyndaskólanum síðastliðinn vetur og var myndaserían lokaverkefnið hans.  Hún samanstendur af  portrett myndum af ...

Sighvatur Jónsson fjölmiðlamaður af lífi og sál

 Sighvatur kynnir sig sem fjölmiðlamann frá Vestmannaeyjum og hann stendur undir því nafni flestum betur, starfssviðið er svo fjölbreytt. Hann ...

Afmælissýning SIGVA media í 10 ár

 Í tilefni af 10 ára afmæli SIGVA media sem er í eigu Sighvatar Jónssonar fjölmiðlamanns, verða valin verk úr kvikmyndasafni ...

Öflugar Eyjakonur og farandssýning Kvenréttindafélags Íslands.

 Á sunnudaginn 6. september nk. verður boðið upp á dagskrá þar sem minnst verður tveggja atorkukvenna úr Eyjum, Kristínar Magnúsdóttur ...

Listasafn Vestmannaeyja fær að gjöf fjölda teikninga eftir Árna Finnbogason frá Norðurgarði.

 Berglind Eyjólfsdóttir hafði samband við Listasafn Vestmannaeyja 13. júlí sl. Tjáði hún forstöðumanni að í fórum hennar væru 20 teikningar ...

Fallegt flosverk gefið Listasafni Vestmannaeyja.

 Ósk Laufdal hafði samband við safnið fyrir nokkrum dögum. Var erindi hennar að kanna hvort við vildum þiggja að gjöf ...

Steinunn Einarsdóttir með óopinbera afmælissýningu

 Myndefnin út og suður og alls staðar.Steinunn opnar sýningu á morgun 30. júlí kl 17 í Einarsstofu í Safnahúsinu, sýningu ...

Örlagasaga Guðríðar og Hallgríms í flutningi Steinunnar

" Hvort heldur áhorfendur þekktu vel eða illa til sögu Guðríðar og Hallgríms var ekki annað hægt en að hrífast ...

Vestmannaeyjar eru áberandi viðfangsefni á sýningunni

 Kjuregej Alexandra Árgúnova verður með sýningu á verkum sínum í Einarsstofu Goslokahelgina frá 3. til 13. júlí. Þar sýnir hún ...

Gunnhildur Hrólfsdóttir kynnti bók sína " Þær þráðinn spunnu "

 Þeir voru í embættum sem veittu áhrif og völd.   Konur sáu um heimili.  Vöktu yfir veikum börnum.  Á þeirra ...

Þorkell Sigurjónsson kom færandi hendi

" Var staddur í Gallerí Fold fyrir algjöra tilviljun þegar myndin kom inn "Mér og fjölskyldu minni er það sönn ...

Kjuregej Alexandra Argúnova í Einarsstofu um Goslok

 Á föstudaginn, 3. júlí kl. 17 bjóða Listvinir Safnahúss til  veislu  er sýningin „Lofsyngjum jörðina“ verður opnuð. Þar sýnir Alexandra ...

Konný sýnir á sér nýja hlið sem listamaður

 Í allt sýndi Konný um 40 myndir, mest  olíumálverk á striga en þarna var líka að finna nokkrar kolateikningar. Er ...

Bjartey Gylfa sýnir í Einarsstofu

 Myndir Bjarteyjar eru fallegar og lýsa væntumþykju á viðfangsefninu sem er Vestmannaeyjar. Bjartey var bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2013

Teikningar Jóhönnu sýndar í Einarsstofu

 Á sýningunni voru dregin fram 15 æskuverk Jóhönnu sem sýna að hún hefur verið ótrúlega efnileg. Í ávarpi Kára Bjarnasonar ...

Dóra Björk framkvæmdastjóri IBV íþróttafélags

 Í fyrstu stjórn kvennadeildar Þórs 

Búdapest sýnir bútasaum í Einarsstofu

 Þangað til þeir sjá hvað margt fallegt verður til , segir forsvarsmaður klúbbsins

Eyjakonur í íþróttum í 100 ár

Hér komu mömmur með  úrklippubækur sterkar inn, segir Helga Hallbergsdóttir sem á heiður af sýningunni