Fréttir

Forsætisráðherra kom færandi hendi

 Allir landsmenn þekkja skopmyndir Sigmunds Jóhannssonar sem birtust í Morgunblaðinu nánast á hverjum degi í yfir fjörutíu ár eða frá ...

Þórður Ben Sveinsson er margir menn þ.á.m.þ ólíkindatól og æringi

 Þann 3. desember sl. hélt  listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson upp á 70 ára afmæli sitt en hann hefur verið búsettur ...

Hádegiserindi un Þórð Ben Sveinsson í Einarsstofu

 Stórfróðlegt erindi Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings Sjá umfjöllun Eyjafrétta  skrar/file/Skanni_20151216%20(2).jpg

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar í Einarsstofu

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar, Sigga í Vatnsdal, stendur nú yfir í Einarsstofu. Sem skemmtileg viðbót við sýninguna verða dagana 28.-30. ...

Hrekkjalómar, prakkarastrik og púðurkerlingar

 Hrekkjalómafélagið í Vestmannaeyjum var einstakur fálasskapur og það á heimsvísu. Þar létu menn ekkert tækifæri ónotað til að koma hver ...

Þórðarvaka Ben Sveinssonar

 Gjörningurinn Gúmmífrelsi í Akóges 9. mars 1969 er enn í minnum hafður.Spennandi fyrirlestur Aðalsteins Ingólfssonar og sögustund Jóa Listó og ...

Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson í Einarsstofu á morgun fimmtudag kl 12-13

 Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson í Einarsstofu á morgun, fimmtudag kl. 12-13. Á morgun, fimmtudaginn 3. desember kl. 12-13 munu Listvinir ...

Sýning Sigurðar K. Árnasonar á laugardag 3,des í Einarsstofu

 Á morgun, laugardag 5. desember kl. 13 opnar málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar í Einarsstofu, Safnahúsi. Sýningin verður opin um helgina ...

Jólasveinaklúbbur

 Jólasveinaklúbbur fyrir flotta krakka!Bókasafnið stendur fyrir jólasveinaklúbbi frá 16.nóv til 21. des. Allir krakkar upp í 5. bekk geta tekið ...

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á Safnahelgi.

 Safnahelgi 2015 stóð undir nafni, bæði hvað varðar fjölbreytta og athyglisverða dagskrá.. Hátíðin stóð frá fimmtudegi og fram á sunnudag. ...

Hrekkhjalómafélagið verður ekki, frekar en hrekkirnir, endurtekið eða endurvakið.

" Ég hef lengi gengið með þá hugmynd í kollinum að skrifa bók um Hrekkjalómafélagið í Eyjum", sagði Ásmundur Friðriksson ...

Safnahelgi. Landið mitt ljóðið mitt. Ógleymanleg stund.

 Sjö kjarnakonur frá Póllandi,Tælandi,Sviss, Brasilíu, Úkraníu, Englandi og Danmörku.Halda fast í upprunann er eru í dag ekki síðri Íslendingar en ...

Perlan okkar var Eyjamaður vikunnar

 Ótrúlegt hvað þessi fallega  eyja elur af sér mikla sköpun segir Perla. Ég er virkilega ánægð með hvernig til tókst enda ...

Safnahúsið fékk málverk eftir Júlíönu Sveinsdóttur

 Í upphafi tuttugustu aldar var ekki sjálfgefið að ungar stúlkur héldu til náms í Kaupmannahöfn, sagði Vilhjálmur Bjarnason sem var ...

Nýr starfsmaður á Bókasafni

 Nýr starfsmaður byrjaði hjá okkur 15. nóv en það er hún Drífa Þöll Arnardóttir  og teljum við okkur mjög heppin að ...

Merk sýning úr safni Sigurgeirs í Skuld

 Ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar hefur að geyma miljónir mynda og aðeins hluti þeirra er sýnilegur inni á www.sigurgeir.is .  Um helgina ...

Dagskrá Safnahelgar í Vestmannaeyjum 5-8 nóv

 Dagskrá Safnahelgar í Vestmannaeyjum 5-8 nóvFimmtudagur 5. nóv.:
Kl. 18:00 Stafkirkjan á Skansinum. Setning hátíðar, sr. Guðmundur Örn Jónsson. Snorri Jónsson ...

100 Eyjakonur i 100 ár

 Opnun á sýningunni 100 Eyjalistakonur í 100 ár. Um er að ræða samsýningu á verkum allt að 100 vestmannaeyskra kvenna ...

Unnið að gerð heimildarmyndar um Pál Steingrímsson

Nú er ætlunin að búa til enn eina heimildarmyndina, að þessu sinni um Pál sjálfan.   Markmiðið er að draga fram ...

Ljósmyndasýning Rúnars Þórarinssonar opnar í Einarsstofu í Safnahúsi föstudag, kl. 17. Sýningin stendur til 3. nóv.

 Opið verður sem hér segir: Alla virka daga kl. 10-18. Opnunarhelgin: Laugardag og sunnudag kl. 13-16 Aðrar helgar: Laugardaga kl. 13-16 Allir hjartanlega velkomnir, Listvinir ...