Afgreiðslutími:

mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10.00 - 17.00

Heimilisfang:
Safnhúsið við Ráðhúströð, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 488 2040
Bréfsími: 481 1174
Forstöðumaður: Kári Bjarnason 

Grunnurinn safnsins eru 36 listaverk eftir Jóhannes S. Kjarval sem áður voru í eigu hjónanna Sigfúsar M. Johnsen fyrrverandi bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jarþrúðar P. Johnsen.

Er Kjarvalssafnið eitt það stærsta á landinu. Í eigu bæjarins og stofnana hans eru nú u.þ.b. 500 listaverk.

Málverkin eru til sýnis í safninu og í stofnunum bæjarins.