Viðfangsefni Rúnars á sýningunni eru sjómenn

Rúnar Þórarinsson með ljósmyndasýningu

14.10.2015
 Rúnar er brottfluttur Eyjamaður, útskrifaist úr ljósmyndaskólanum síðastliðinn vetur og var myndaserían lokaverkefnið hans.  Hún samanstendur af  portrett myndum af stéttum sjómanna,abstadtmyndir af mannvirkjum í svarthvítu og nærmyndum af hvalbátum.