Bókamarkaðurinn í Boston

23.11.2011
Á bókamarkaðinum í Boston er mikið úrval allskonar bóka.
Nýjar bækur bætast við vikulega. Bækurnar eru gróft flokkaðar svo viðskiptavinir geta einbeitt sér að sínu áhugasviði. Þrátt fyrir að bækurnar séu næstum gefnar (aðeins 100 kr. bókin) eru einnig ýmiskonar flott tilboð í gangi.