Fréttir

Afmælissýningaröð í Einarsstofu í Safnahúsi 1. sýning: Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum

Afmælissýningaröð í Einarsstofu í Safnahúsi 1. sýning: Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum Sýningin opnar miðvikudaginn 30. janúar og stendur til 5. febrúar.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni til að sinna fjölmenningarmálum hjá sveitarfélaginu.

Fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni til að sinna fjölmenningarmálum hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða tímabundna 50% stöðu sem gildir til ...

Jólasveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja í Safnahúsinu 20. desember.

Jólasveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja með jólaskemmtun í Safnahúsinu fimmtudaginn kl. 16-17. Jólasveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja býður öllum börnum bæjarins til jólaskemmtunar í Safnahúsinu ...

Myndlistarsýning í Einarsstofu

Myndlistarsýning í Einarsstofu.   Sýning listakvennanna Brynhildar Friðriksdóttur, Guðlaugar Ólafsdóttur og Steinunnar Einarsdóttur „Myndlist í kortum“ opnar í Einarsstofu kl. 14:00 hinn 1. desember n.k. Boðið ...

Myndband frá bæjarstjórnarfundinum 22. nóvember 2018.

https://youtu.be/eMU2TstlXnY

Ljósmyndasýning Jóa Myndó - myndband

Youtube-myndband frá Ljósmyndasýningu Jóa Myndó sunnudaginn 11. nóvember. https://www.youtube.com/watch?v=3gDRI3A5iE4

Ljósmyndasýning Jóa Myndó

Ljósmyndasýning Jóa Myndó (Jóhannes Helgi Jensson) verður opnuð sunnudaginn 11. nóvember klukkan 13:00 í Safnahúsinu.

Nýtt á heimasíðunni: Dagatal Safnahússins

Nú höfum við sett inn Dagatal Safnahússins á heimasíðuna. Þar getur fólk kynnt sér hvað er framundan í Safnhúsinu.   Kv. Starfsfólk Safnahússins

Bókasafnið og ÍBV hljóta styrk frá Krónunni

Krónan veitir Bókasafni Vestmannaeyja styrk til heimsókna barnabókahöfunda til Vestmannaeyja.  Einnig hlýtur ÍBV styrk til Akademíu barna- og unglinga.   Frétt Eyjafrétta: https://eyjafrettir.is/2018/11/06/bokasafnid-og-ibv-hljota-styrk-fra-kronunni/

Fésbókarsíða Ellýjar Ármannsdóttur

Hér er tengill á Fésbókarsíðu listakonunnar Ellýjar Ármannsdóttur sem er nú með myndlistasýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. https://facebook.com/ellyarmanns

Safnahelgin 1. - 4. nóvember 2018

Ath! Smellið á myndina til að sjá alla auglýsinguna.   Kveðja, starfsfólk Safnahússins.

Októbergleði í Safnahúsi og í Sagnheimum næstu 3 vikurnar.

Októbergleði í Safnahúsi og í Sagnheimum næstu 3 vikurnar. Hið rómaða Eyjahjarta býður upp á dagskrá í áttunda sinn sunnudaginn 7. ...

Eyjahjartað í Einarsstofu

Hið árlega Eyjahjarta í Einarsstofu verður haldið sunnudaginn 7. október. Dagskráin er frá 13:00 til 15:00. Við hvetjum fólk til að ...

Uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafninu.

Uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafninu. Hinn 5. júní sl. hófst sumarlestur Bókasafnsins með því að Dórótea úr Galdrakarlinum í Oz og Mary ...

Axel Einarsson, listamaðurinn í Safnahúsinu – málverk bætist við.

Axel Einarsson, listamaðurinn í Safnahúsinu – málverk bætist við. Listvinir Safnahúss hafa undanfarin 7 ár staðið fyrir margháttuðum listsýningum í Einarsstofu. ...