Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar Myndasýningar í búðargluggum í miðbænum hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá bæjarbúum og ...
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar Myndasýningar í búðargluggum í miðbænum hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá bæjarbúum og ...
Kári Bjarnason skrifaði fróðlega grein um Listasafn Vestmannaeyja sem birtist í bókinni Saga listasafna á íslandi árið 2019. Lesa má greinina með því að ...
Kæru bókaunnendur. Bókasafn Vestmannaeyja er opið á hefðbundnum tímum alla virka daga frá 10:00-18:00. Fjöldatakmarkanir miðast eins og annars staðar við ...
Hægt er að sækja Annálsblað 100 ára afmælisárs Vestmannaeyjakaupstaðar hér að ofan á forsíðunni.
Yndislega eyjan mín, sumargetraun úr Safnahúsi. Íbúar Vestmannaeyja vita að við búum á fallegasta staðnum sem finnanlegur er í þessum vindbarða ...
Viltu hafa áhrif - Allra hagur og betur sjá augu en auga Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir ...
Kindasögur í Einarsstofu á sunnudaginn „Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævintýragjörn, það vita allir sem hana þekkja,“ segir Guðjón Ragnar ...
Guðrún Bergmann með góð ráð fyrir konur Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi mætir á sunnudaginn og verður í Einarsstofu kl. ...
Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn Það verður mikið um að vera í Einarsstofu á sunnudaginn þar ...
Bræðurnir Egill og Heiðar í 11. Ljósopinu Þegar Stefán Jónasson, í 100 ára afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar kom með þá uppástungu að fá ...
Dagskrá Safnahelgar 7.-17. nóvember 2019 uppfært Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í ...
Styttur bæjarins – Helga og Sigurgeir saman í Einarsstofu Hluti af sýningu Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu klukkan 17.00 í dag eru ...
Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt ...
Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 19. október Viðtal við Guðmund Gísla Viðtal við Pétur Steingríms
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. 5. sýning Bjarni og Friðrik sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 12. október. Einnig sýnir Friðrik ...
Sif í Geisla og Addi í London sýna rúllandi myndir í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn 5. október