Stofnskrß fyrir Bygg­asafn Vestmannaeyja

1.gr.
Stofnunin heitir Bygg­asafn Vestmannaeyja og er starfssvŠ­i ■ess Vestmannaeyjar. Bygg­asafn Vestmannaeyja eru Ý eigu VestmannaeyjabŠjar.

2. gr.
A­setur safnsins er Ý Safnah˙si Vestmannaeyja. Einnig geta heyrt undir safni­ munir og mannvirki sem var­veitt eru annars sta­ar ß starfssvŠ­inu sbr.
8. og 9. gr.

3. gr.
Verksvi­ safnsins er alhli­a s÷fnun, skrßning og var­veisla ■jˇ­legra ver­mŠta, er snerta bygg­ars÷gu svŠ­isins s.s. fyrri tÝ­ar b˙skaparhßttu, s÷gu sjßvar˙tvegs, siglinga, verslunar, i­na­ar og annarra atvinnugreina, fÚlags- og menningars÷gu svŠ­isins Ý vÝ­asta skilningi.

4. gr.
Alla ■ß muni, filmur, myndir og ÷nnur safnver­mŠti er berast safninu skal skrßsetja, merkja og koma Ý eins trygga v÷rslu unnt er. Hvorki mß gefa nÚ selja ■ß muni, sem safni­ hefur eignast, en lßna mß muni Ý langtÝmalßns me­ sam■ykki menningarmßlanefndar og safnvar­ar. Ekki er safninu skylt a­ veita vi­t÷ku munum e­a ÷­rum minjum, sem kva­ir fylgja um frßgang, var­veislu e­a sřningu.

5. gr.
Hlutverk safnsins er Ý meginatri­um tvÝ■Štt: ═ fyrsta lagi skal safni­ kappkosta a­ safna ■jˇ­legum menningarver­mŠtum og var­veita ■au. ═ ÷­ru lagi skal safni­ vera kennslu- og frŠ­slustofnun fyrir almenning.
Ůessum markmi­um skal leitast vi­ a­ nß me­ f÷stum sřningum, ■ar sem heillegt yfirlit er gefi­ um bygg­ar- og menningars÷gu svŠ­isins. Jafnframt skal safni­ gangast fyrir tÝmabundnum sřningum og/e­a farandsřningum Ý safninu. Stu­la skal a­ markvissu samstarfi vi­ skˇla.

6. gr.
Safni­ skal vinna skipulega a­ skrßningu og verndun fornminja og annarra s÷guminja ß svŠ­inu Ý samrß­i og samvinnu vi­ Ůjˇ­minjasafn ═slands.

7. gr.
Safni­ skal Ý samvinnu vi­ H˙safri­unarnefnd gangast fyrir nßkvŠmri skrßningu ■eirra mannvirkja ß starfssvŠ­inu, sem af byggingar- og menningars÷gulegum ßstŠ­um hafa var­veislugildi.

8. gr.
Safni­ skal hafa umsjˇn me­ var­veislu ß menningars÷gulega merkum byggingum og ÷­rum mannvirkjum, sem ßstŠ­a er talin til a­ vernda ß svŠ­inu Ý samvinnu vi­ hluta­eigandi a­ila.

9. gr.
Safninu er heimilt a­ var­veita safnmuni og a­rar minjar utan veggja safnsins, gefist ekki kostur ß a­ flytja slÝka muni Ý safni­ e­a betur hentar a­ var­veita ■ß annars sta­ar. Rß­st÷fun og me­fer­ slÝkra muna sem og annarra eigna safnsins, skal bundin ßkv÷r­un menningarmßlanefndar Ý samrß­i vi­ safnv÷r­ Bygg­asafns og forst÷­umanns Safnah˙ss.

10. gr.
Safni­ skal hafa til umrß­a nŠgjanlegt landrřmi til a­ mŠta hugsanlegri ■÷rf til framtÝ­arnota fyrir var­veislu og a­flutning eldri mannvirkja og stŠrri safnminja af ÷­rum toga.

11. gr.
Fastar tekjur Bygg­asafns Vestmannaeyja eru ßrlegt framlag frß VestmannaeyjabŠ og framlag ˙r rÝkissjˇ­i sbr. 10 gr. Safnalaga nr. 106/2001.

12. gr.
Menningarmßlanefnd Vestmannaeyja fer me­ stjˇrn Bygg­asafns Vestmannaeyja og hefur yfirumsjˇn me­ starfsemi ■ess.

13. gr.
Safnv÷r­ur Bygg­asafns Vestmannaeyja skal hafa hßskˇlamenntun Ý einni af eftirt÷ldum greinum: FornleifafrŠ­i, safnafrŠ­i, sagnfrŠ­i, ■jˇ­frŠ­i e­a mannfrŠ­i.

14. gr.
Safnv÷r­ur hefur ßkv÷r­narvald Ý mßlefnum er snerta daglegan rekstur safnsins og innra starfi ■ess s.s. s÷fnun muna, skrßning, uppr÷­un og annan frßgang, safnv÷rslu. Uppsetning sřninga, auglřsinga og ˙tgßfustarfsemi er unni­ af safnver­i og forst÷­umanni Safnah˙ss, a­ fenginni sam■ykkt menningarmßlanefndar eftir ■vÝ sem ■÷rf krefur hverju sinni.

15. gr.
Forst÷­uma­ur Safnah˙ss hefur me­ h÷ndum daglegan rekstur safnsins.

16. gr.
Forst÷­uma­ur Safnah˙ss og safnv÷r­ur skulu sitja fundi menningarmßlanefndar me­ mßlfrelsi og till÷gurÚtti ■egar umrŠ­ur eru um mßlefni safnsins.

17. gr.
Forst÷­uma­ur Safnah˙ss annast rß­ningu fastra og lausrß­inna starfsmanna Ý samrß­i vi­ safnv÷r­ og me­ sam■ykki menningarmßlanefndar.

18. gr.
Ver­i ßkve­i­ a­ leggja safni­ ni­ur skal Ůjˇ­minjasafn ═slands rß­stafa eignum.

 

19. gr.
Stofnskrß ■essi skal endursko­u­ eigi sjaldnar en ß fj÷gurra ßra fresti.

Sam■ykkt ß fundi menningarmßlanefndar VestmannaeyjabŠjar 22. oktˇber 2002.

Sam■ykkt ß fundi BŠjarstjˇrnar Vestmannaeyja 31. oktˇber 2002.