HÚra­sskjalasafn

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
HÚra­sskjalasafn Vestmannaeyja var stofna­ me­ formlegu sam■ykki menntamßlarß­uneytisins 28. mars 1980, a­ fenginni ums÷gn ■jˇ­skjalavar­ar samkvŠmt heimild Ý l÷gum nr. 7/1947 en ■ar segir: "a­ sřslunefnd og bŠjarstjˇra sÚ heimilt a­ koma ß fˇt Ý sřslunni e­a kaupsta­num hÚra­sskjalasafni, er var­veiti ß sem tryggilegastan hßtt skj÷l og a­rar rita­ar heimildir, sem snerta sÚrstaklega hluta­eigandi sřslu- og bŠjarfÚlag og ekki ber a­ afhenda Ůjˇ­skjalasafninu."

Undirb˙ningur a­ stofnun safnsins var ■ˇ hafinn nokkru fyrr, e­a ßri­ 1978 ■egar hafist var handa vi­ a­ skrß Ý a­fangabˇk safnsins. Fyrir stofnun HÚra­sskjalasafnsins voru skj÷l var­veitt ß Bˇkasafninu og Bygg­asafninu. T.d. voru ljˇsrit af kirkjubˇkum Vestmannaeyja og fyrstu fundarger­abˇkum Bßtaßbyrg­arfÚlags Vestmannaeyja ß Bˇkasafninu, en Bygg­asafni­ haf­i Ý sřnum fˇrum merkilegt safn verslunarbˇka frß 19. ÷ld og fyrstu ßratugum 20. aldar sem afhentar voru Bygg­asafninu til var­veislu ß 6. ßratug ■essarar aldar. Me­ ■vÝ a­ sko­a verslunarskj÷lin er hŠgt a­ rekja nokku­ heillega s÷gu verslunar Ý Vestmannaeyjum ß seinni hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar.

HÚra­sskjalasafn Vestmannaeyja var 11 hÚra­sskjalasafni­ sem var stofna­ hÚr ß landi. Fyrsti starfsma­ur safnsins var Haraldur Gu­nason fyrrum bŠjarbˇkav÷r­ur Ý Vestmannaeyjum og starfa­i hann vi­ safni­ allt til ßrsins 1989 a­ n˙verandi hÚra­sskjalav÷r­ur Jˇna Bj÷rg Gu­mundsdˇttir tˇk vi­.

Safni­ hefur frß upphafi veri­ sta­sett Ý kjallara Safnah˙ssins, en hefur ■ar a­ auki haft skrifstofua­st÷­u ß mi­hŠ­ h˙ssins.