Við þetta tækifæri var afhjúpað nýtt merki, logo, Bókasafnsins sem Eyjamaðurinn Gunnar Júlíusson hannaði. Útskýrði hann merkið sem vísar bæði til blómlegs lífs í Vestmannaeyjum og nálægðar við hafið þar sem neðri hlutinn getur bæði táknað opa bók og stefni á skipi.
Fallegt merki og táknrænt
Umfjöllun úr Fréttum 5. júlí 2012