Ljosmyndasafn

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Gjaldskrá Ljósmyndasafns Vestmannaeyja
frá 01.02.2005
Fyrirspurnum og pöntunum á ljósmyndum er svarað innan viku, nema að annað sé tekið fram.
 
Öll birting og dreifing óleyfileg.
 
Myndir til einkanota stærð:
10x15 kr. 1.000-
13x18 kr. 1.200-
18x24 kr. 1.900-
24x30 kr. 2.400-
30x40 kr. 3.600-
 
Geisladiskur: kr. 300-
Skönnun á hverri mynd: kr. 700-
 
Dagblöð, vikublöð, tímarit: kr. 8.500-
Bækur (innsíða): kr. 8.000-
Bækur (forsíða): kr. 15.000-
Fréttabréf, kynningaefni, skýrslur (innsíða): kr. 6.000-
Fréttabréf, kynningaefni, skýrslur (forsíða): kr. 8.000-
Netið (heimasíða fyrirtækis): kr. 7.000-
Netið (heimasíða einstaklings): kr. 2.000-
Póstkort, veggspjöld og annað fjöldaframleitt efni: kr. 15.000-
Sjónvarp (fyrsta birting og endurbirting): kr. 5.000-
 
Ljósmyndasafn Vestmannaeyja áskilur sér rétt til að veita afslátt vegna fjölda mynda og rétt til breytinga á verði án fyrirvara.
 
© Höfunda- og birtingaréttur:
Allar myndir sem birtar eru á heimasíðu Ljósmyndasafns Vestmannaeyja eru eingöngu til einkanota. Fjölföldun og birting í öðrum tilgangi er bönnuð án skriflegs leyfis. Á safninu má nálgast kópíur og stafrænar myndir sem leyfðar eru til notkunar bæði til opinberrar birtingar og einkaafnota svo fremur sem veitt hafi verið til þess leyfi og greitt höfundarréttargjald.
 
Öll verð eru með virðisauka.