Sagnheimar hafa opnað í húsnæði Byggðasafnsins eftir gagngerar endurbætur.
Smellið á merkið til að sjá heimasíðu Sagnheima
Opnunartími:
Sumar: 1. maí - 30. september.
Alla daga 10:00 – 17:00
Vetur: 1. október. - 30. apríl
Laugardaga 13:00 – 16:00
og eftir samkomulagi fyrir hópa
Aðgangseyrir
18 ára og eldri: 1.000 kr.
Hópar (10+): 750 kr.
Heimilisfang:
Safnahúsið við Ráðhúströð, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 488 2045
Safnstjóri:Helga Hallbergsdóttir

Meðal merkra muna í safninu eru klukkuásinn úr klukknaporti kirkjunnar á Löndum, sem Tyrkir brenndu er þeir komu hér árið 1627 og Tyrkjabyssa frá sama tíma.