Kófið kvatt – Stór helgi í Safnahúsi.

09.09.2021

Kófið kvatt – Stór  helgi í Safnahúsi.

 

Á bryggjunni í Sagnheimum verður boðið upp á tvær spennandi dagskrár.

Á föstudeginum 10. september kl. 16:00 verður minnst 100 ára afmælis Útvegsbændafélags Vestmannaeyja.

Á laugardeginum 11. september kl. 13:00  verður dagskráin Heiður sé sjógörpum, helguð Hilmari Rósmundssyni og Theódór Ólafssyni, útgerðarmönnum Sæbjargar VE 56.

 

Allir hjartanlega velkomnir