Jóhann Jónsson Listó myndlistarsýning í Einarsstofu og viðtal

21.03.2019

Jóhann Jónsson Listó verður með myndlistarsýningu í Einarsstofu fimmtudaginn 21. mars kl. 17:30 og stendur hún til 31. mars.

Sýningin verður opin virka daga frá 10:00 til 18:00 og um helgar frá 13:00 til 19:00.

Sjá nánar í viðhengi.

 

Viðtal við Jóhann Jónsson Listó: Tengill