Við erum það sem við hugsum

Margrét Lára í Sagnheimum

24.02.2016
 Margrét Lára Viðarsdóttir kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á sunnudeginum um kvíða og
þunglyndiseinkenni hjá íslenskum atvinnumönnum og konum í boltaíþróttum á bryggjusvæði Sagnheima, byggðasafns.
     Skemmst er frá því að segja að tæplega 100 manns mættu til að hlusta á afar fróðlegt spjall Margrétar Láru. það er greinilegt að hún er atvinnumaður sem fyrirlesari engu að síður en á knattspyrnuvellinum.
  Niðurstöður Margrétar Láru voru sláandi. Kvíði, þunglyndi og depurð er fylgifiskur afreksmanna merkjanlega fram yfir aðra. 
umfjöllun Eyjafrétta má sjá her skrar/file/Skanni_20160315%20(2).jpg