Sýning Garðars epin til 8. janúar 2015

Garðar Björgvinsson í Einarsstofu

27.12.2014
 
Listvinir Safnahúss minna á sýningu Garðars Björgvinssonar í Einarsstofu.
Sýningin opnar laugardaginn 27. desember kl. 14 og stendur fram til 8. janúar. Sýningin er opin á virkum dögum kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18.