á Stakkagerðistúni og í Herjólfsdal

Leitað vísbendinga um byggingar frá fyrri öldum

10.07.2014
Verkefnið er unnið að tilstuðlan Söguseturs 1627 í samstarfi við Sagnheima, byggðasafn og Sögufélag Vestmannaeyja ásamt Safnahúsinu. 
Ármann Höskuldsson jarðfræðingur og Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur hafa farið yfir svæði á Stakkagerðistúni og í Herjólfsdal með jarðsjá.