Viktor Sigurjónsson kom til okkar á Safninu um daginn og gaf okkur þessar frábæru myndir sem hann tók hér í Eyjum í eldgosinu. Mjög merkar heimildir og flottar myndir. Við sendum honum okkar bestu þakkir fyrir.
Smellið á myndina til að sjá allar þessar flottu myndir.