Aðgangur að tölvum
 
Notendur safnsins hafa aðgang að tölvum. Það kostar 100 kr. að kaupa aðgang í
30 mínútur af internetinu.
 
Hægt er að prenta út og kostar hvert blað 25 kr.