Fréttir

Málverkasýning í Einarsstofu

Nú stendur yfir sýning listamannsins Konstantinos Zaponidis "A dream come true" í Einarsstofu Safnahúsinu.

Sagnheimar - lifandi safn?

Opinn hádegisfundur í Sagnheimum, byggðasafni, föstudaginn 14. október kl. 12:10 í boði Þekkingarseturs Vestmannaeyja 

Sumarlesturinn

Nú hefur starfsfólki Bókasafnsins loksins tekist að telja saman allar bækurnar sem krakkarnir lásu í sumarlestrarátakinu.

Gosmyndir

Viktor Sigurjónsson færði safninu að gjöf "slides" myndir sínar frá því í Eldgosinu í Eyjum.

Haraldarvaka í Einarsstofu.

100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Í tilefni dagsins ...

Gjöf til Vestmannaeyja.

Hinn 14. september sl. hringdi Anna Snjólaug Haraldsdóttir til okkar á safninu og spurði hvort við vildum þiggja að gjöf ...

Haraldarvaka í Safnahúsi

Í tilefni þess að Haraldur Guðnason hefði orðið 100 ára um mánaðamótin næstu efnir starfsfólk Safnahúss í samstarfi við Sögusetur ...

Umsóknarfrestur er til 15.sept

Laust starf á Bókasafninu. Laust er til umsóknar starf bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja. Um er að ræða 50% starf og er ...

Laust starf á Bókasafninu

Laust starf á Bókasafninu. Laust er til umsóknar starf bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja. Um er að ræða 50% starf og er ...

Katla

Eins og flestir vita líklega hefur verið einhver órói við Kötlu undanfarna daga. Hér má sjá ótrúlegar myndir Kjartans Guðmundssonar ...

Hvað verður hann stór?

Bókaormurinn er orðinn risastór og hlykkjast um alla barnadeildina og skríður nú eftir loftinu.

Bókasafnskerfið Gegnir lokaður 15.-18.ágúst

Því er gegnir.is óaðgengilegur, aðeins er hægt að fá lánað og skila á bókasafninu - ekki leita, safngögnum sem skilað ...

Safnahúsið eftir þjóðhátíð

Nóg er um að vera í safnahúsinu þessa dagana.

Útskurður Ásmundar aftur í Einarsstofu

Opið á Byggðarsafninu - Sagnheimum um helgina en lokað á Bókasafninu.

Mormónar í Sagnheimum

Um s.l. helgi var, í Sagnheimum, opnuð sýning um sögu íslenskra mormóna í Utahog á Íslandi 1851-1914.Af því tilefni var ...

Sagnheimar

Um Goslokahelgina var Byggðasafnið opnað aftur eftir gagngerar endurbætur, nú undir nafninu Sagnheimar.

Stórglæsilegt "Nýtt" byggðasafn

Sagnaheimar opnuðu með viðhöfn um goslokahelgina.

Axel Einarsson

Vel heppnuð sýning Eyjalistamannsins Axels Einarssonar

Ormurinn stækkar og stækkar

Sumarlesturinn fer afar vel af stað og krakkarnir svaka duglegir að lesa.

Lestrarátak í 5.bekk vorið 2011

Dagana 28.apríl - 20.maí s.l. tóku 5.bekkingar í GRV þátt í lestrarátaki í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja. Að átakinu loknu ...