28. mars 2018

!! Bókasafn Vestmannaeyja er lokađ um páskana !!

 Bókasafn Vestmannaeyja

er lokað um páskana.

Við opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl.

 

 

 

um leið og við óskum vestmannaeyingum gleðilegrar hátíðar minnum við á að unnt er að skila bókum í póstlúgu við anddyri.

Unnt er að ná í forstöðumann safnsins

í síma 892 9286 utan opnunartíma.


Til baka