09. febrúar 2018

Ljósmyndasýning í Einarsstofu

Nú eru til sýnis í Einarsstofu 10 ljósmyndir úr
Ljósmyndasafni Vestmannaeyja.
Þemað í þetta sinn er „Vestmannaeyjahöfn forðum daga“.
 
Sýning aðgengileg á opnunartímum Safnahússins.
 
Kveðja,
starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja og Listvinahópurinn.
 

Til baka